Sjávarútvegsmál

Jim Smart

Sjávarútvegsmál

Kaupa Í körfu

Almennur fundur um sjávarútvegsmál og kvótamál haldinn laugardaginn 19. febrúar kl. 11 í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði. Framsögu á fundinum hafa: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, Hjálmar Árnason, alþingismaður og Jóhann Ársælsson, alþingismaður. Í pallborðsumræðum verða, auk ofangreindra: Guðrún Lárusdóttir, útgerðarmaður og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Félags smábátaeigenda. Umræður stjórnar Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður. Myndatexti: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra í ræðustól , Hjálmar Árnason, alþingismaður og Jóhann Ársælsson alþingismaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar