Kristnihátíð

Sverrir Vilhelmsson

Kristnihátíð

Kaupa Í körfu

Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri kristnihátíðarnefndar, á blaðamannafundi þar sem áætlanir um kristnihátíð á Þingvöllum voru kynntar af framkvæmdanefnd kristnihátíðar, sem skipuð var til að fylgjast með þeim verkefnum sem eru í undirbúningi og vera framkvæmdastjóra til aðstoðar í ýmsum ákvörðunartökum. Í nefndinni eiga sæti Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, Halldór Blöndal, forseti Alþingis, og Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri kristnihátíðarnefndar, en einnig var Davíð Oddsson forsætisráðherra á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar