London

Sverrir Vilhelmsson

London

Kaupa Í körfu

Dregur úr verðhækkunum í Bretlandi MJÖG hefur dregið úr verðhækkunum á íbúðarhúsnæði í Bretlandi og þó einkum í London þar sem eftirspurnin hefur verið hvað mest. Þetta er niðurstaða könnunar sem RICS, ein kunnasta sérfræðistofnun landsins á þessu sviði, lét gera fyrir skömmu. MYNDATEXTI: Frá London. Þenslan, sem einkennt hefur fasteignamarkaðinn í borginni, virðist vera að byrja að hjaðna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar