Charlotte Bøving (Böving) og Anna Rósa Bened.

Sverrir Vilhelmsson

Charlotte Bøving (Böving) og Anna Rósa Bened.

Kaupa Í körfu

Að þora að setja upp grímu Danska leikkonan Charlotte Bøving heldur á næstunni leiklistarnámskeið í Kramhúsinu fyrir þá sem hafa áhuga á að uppgötva hvernig þeirra eigin gríma lítur út og eru nógu hugrakkir til að setja hana upp. Margrét Sveinbjörnsdóttir gægðist bak við grímu leikkonunnar, sem býr nú í vesturbæ Reykjavíkur ásamt manni sínum og ársgamalli dóttur. MYNDATEXTI: Charlotte Bøving og Anna Róshildur, dóttir hennar og Benedikts Erlingssonar. Sú stutta er ekki hrædd við grímurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar