Kristján Eldjárn

Jim Smart

Kristján Eldjárn

Kaupa Í körfu

Tónleikar í minningu Kristjáns Eldjárns gítarleikara Á ANNAN í páskum verða haldnir tónleikar tileinkaðir minningu Kristjáns Eldjárns gítarleikara í Íslensku óperunni. Fram koma margir af samferðamönnum Kristjáns en hann lést sviplega úr krabbameini vorið 2002 er hann stóð á þrítugu. MYNDATEXTI Það var jafnan stutt í grínið hjá Kristjáni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar