Árbæjarsafn - Reykjavíkursögusýning

Jim Smart

Árbæjarsafn - Reykjavíkursögusýning

Kaupa Í körfu

Enn eru súlur í eldhúsi Það er ekki tjaldað til einnar nætur á Reykjavíkursögusýningu Árbæjarsafns en sýningin byggist að stórum hluta á áralangri rannsóknarvinnu safnsins á fornleifum í Viðey og víðar, sögu Innréttinganna, lausum minjum 19. og 20. aldar og byggingarsögu borgarinnar frá öndverðu fram til dagsins í dag. Þorvarður Hjálmarsson kynnti sér þessa athyglisverðu sýningu. MYNDATEXTI: Frá sýningunni í Árbæjarsafni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar