Karmelklaustrið

Jim Smart

Karmelklaustrið

Kaupa Í körfu

Að stórum hluta hafa Karmelsystur í Hafnarfirði lifibrauð af eigin handverki. Valgerður Þ. Jónsdóttir gekk í klaustrið og skoðaði m.a. handmáluð, skraut- árituð kerti og gjafakort. Myndatexti: Karmelsystur skrautskrifa og handmála kerti , gjafakort og bækur og eiga blómin sem þær mála sér oft fyrirmyndir í klausturgarðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar