Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, kynnti sér starfsemi Krabbameinsfélags Íslands í Skógarhlíð í Reykjavík Baldur Sigfússon, yfirlæknir á röntgendeild Krabbameinsfélags Íslands, sýnir Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, röntgentæki sem notað er til krabbameinsleitar í brjóstum kvenna. Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar