Böðvar Magnússon

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Böðvar Magnússon

Kaupa Í körfu

Fyrir réttum mánuði tók til starfa á Hrafnistu í Hafnarfirði nýr umsjónarmaður með félagsstarfi þar. Hann heitir Böðvar Magnússon og var áður útibússtjóri hjá Búnaðarbankanum. Böðvar Magnússon fæddist 9. mars 1940 í Miðdal í Laugardal. Hann tók gagnfræðapróf frá Héraðsskólanum á Laugarvatni og hóf fljótlega eftir það störf hjá Búnaðarbankanum, það var árið 1959. Hann starfaði í Búnaðarbankanum í rösklega 41 ár eða þar til um síðustu mánaðamót. Frá 1982 var hann útibússtjóri í Háaleitisútibúi, Austurbæjarútibúi og síðast í Miðbæjarútibúi. Böðvar er kvæntur Sigrúnu Guðmundsdóttur myndhöggvara og eiga þau tvö uppkomin börn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar