Talning atkvæða

Jim Smart

Talning atkvæða

Kaupa Í körfu

Kjarasamningur Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur naumlega í atkvæðagreiðslu en atkvæði voru talin í húsakynnum Eflingar í Reykjavík í gær. Greiddu 1348 atkvæði með samningnum en 1322 voru á móti. Á kjörskrá voru 11.370 en einungis 2.735 atkvæðabærra manna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni, eða 24%. Auðir og ógildir seðlar voru 65. Myndatexti: Frá talningu atkvæða í bækistöðvum Eflingar um hádegið í gær. Lengst til hægri er Sigurður Bessason, verðandi formaður Eflingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar