Sendiherra Japan

Sendiherra Japan

Kaupa Í körfu

Japönsk menningarmiðstöð opnuð Fjölmargir möguleikar á samstarfi Japönsk menningarmiðstöð var opnuð formlega sl. miðvikudag og er undanfari japanska sendiráðsins sem opnað verður hér á landi á næsta ári. Toshiaki Tanabe, sem gegna mun stöðu sendiherra Japans á Íslandi, var viðstaddur opnunina. MYNDATEXTI: Toshiaki Tanabe, sendiherra Japans á Íslandi, segir framsækni norrænna þjóða vera eina ástæðu þess að Japanir æski frekara samstarfs við þær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar