Sæbúarnir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sæbúarnir

Kaupa Í körfu

Ævintýrasöngleikur í flutningi Öskjuhlíðarskóla í Íslensku óperunni Fölskvalaus gleði sæbúanna Ríflega eitt hundrað nemendur Öskjuhlíðarskóla taka þátt í uppfærslu á ævintýrasöngleiknum Sæbúarnir, sem frumsýndur verður á morgun í Íslensku óperunni. Morgunblaðið leit inn á rennsli í gær og óhætt er að segja að fölskvalaus leikgleðin hafi skinið úr andliti litskrúðugra sæbúanna á sviðinu. MYNDATEXTI: Söngurinn leikur lykilhlutverk í Sæbúunum sem og flauturnar, enda eru töfrar hafsins margbreytilegir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar