Seltjarnarneskirkja - sýning

Seltjarnarneskirkja - sýning

Kaupa Í körfu

Seltjarnarneskirkja Fjölbreytt dagskrá á fimmtu listahátíð FIMMTA listahátíð Seltjarnarneskirkju hefst í dag, laugardag, kl. 14 með setningarávarpi formanns listahátíðarnefndar, Gunnlaugs A. Jónssonar. Yfirskrift og meginefni hátíðarinnar er Kristnitakan - þúsund ára afmæli kristnitökunnar á Íslandi. MYNDATEXTI: Myndlistarsýning barna verður opnuð í Seltjarnarneskirkju í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar