Táknmálskennsla

Táknmálskennsla

Kaupa Í körfu

Alþingismönnum ar í gær boðið að skyggnast inn í heim heyrnarlausra og kynnast táknmáli, uppbyggingu þess og nokkrum táknum. Félag heyrnarlausra bauð upp á þessa kennslustund og nýttu margir þingmenn sér tækifærið. EIns og sjá má á svipbrigðum þingmannanna er langt í frá auðvelt að ná tökum á þessu móðurmáli heyrnarlausra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar