Tölvumiðstöð sparisjóðanna - Kerfi

Tölvumiðstöð sparisjóðanna - Kerfi

Kaupa Í körfu

Seðlabankinn kaupir afgreiðslukerfi sparisjóðanna SKRIFAÐ hefur verið undir samning um kaup Seðlabanka Íslands á afgreiðslukerfi sparisjóðanna. Kerfið, sem þróað er af Tölvumiðstöð sparisjóðanna í samvinnu við EJS hf., er hannað til að sjá um alla almenna afgreiðslu fjárhagslegra færslna og bókana í íslensku fjármálaumhverfi og tengist beint greiðslumiðlunarkerfi landsins, ásamt grunnkerfum viðkomandi fjármálastofnana. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar