Kiðlingar

Jim Smart

Kiðlingar

Kaupa Í körfu

Huðnurnar Rák og Fiða báru þremur litlum sætum kiðlingum 2. apríl sl. Kiðlingarnir sem um er að ræða eru 2 hafrar (hvítur, gráhöttóttur) og ein huðna (svartflekkótt). Heilsast þeim öllum vel og mikið líf er í fjárhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar