Vika bókarinnar 11. - 17. apríl 2000
Kaupa Í körfu
Vika bókarinnar 11.-17. apríl Glæpasögur, aldamótaljóð og bókaball GLÆPASAGAN verður í hávegum höfð í Viku bókarinnar, sem hefst í dag og stendur til mánudagsins 17. apríl. Því þótti skipuleggjendum vikunnar við hæfi að kalla fulltrúa fjölmiðla fyrir og gefa þeim færi á að yfirheyra fulltrúa Félags íslenskra bókaútgefenda. Fundarstaðurinn var ekki af verri endanum; Hegningarhúsið við Skólavörðustíg. MYNDATEXTI: Frá blaðamannafundi í Hegningarhúsinu. Lengst til vinstri situr foringi Hins íslenska glæpafélags, Kristinn Kristjánsson, þá Benedikt Kristjánsson, framkvæmdastjóri Viku bókarinnar, Sigurður Svavarsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, og Pétur Már Ólafsson, varaformaður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir