Höfnin

Höfnin

Kaupa Í körfu

Það er að ýmsu að huga áður en haldið er úr höfn enda eins gott að veiðarfærin séu í lagi þegar komið er út á reginmið og löng sigling til lands. Þessir sjómenn höfðu í nógu að snúast niðri við Grandagarð í gær þar sem þeir voru að splæsa vírana eða taka í eins og eina kríulöpp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar