Söngmenn Stefnis

Söngmenn Stefnis

Kaupa Í körfu

Kynslóðirnar kyrja saman Karlakórinn Stefnir efnir til þrennra minningartónleika um fyrrverandi söngstjóra sinn, Lárus Sveinsson, á næstu dögum. Orri Páll Ormarsson hafði tal af nýja söngstjóranum, Atla Guðlaugssyni, og tveimur söngmönnum, Jóni M. Guðmundssyni, áttatíu ára, og Bjarna Atlasyni, sextán ára. KARLAKÓRAR eru snar þáttur í söngmenningu þjóðarinnar. Áratugum saman hafa karlar, hvaðanæva af landinu, komið saman til að syngja, sér og öðrum til yndisauka. Karlakórinn Stefnir í Kjósarsýslu, sem fagnar sextugsafmæli sínu á árinu, er þar engin undantekning. MYNDATEXTI: Söngmennirnir Jón M. Guðmundsson, Bjarni Atlason og Atli Guðlaugsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar