Mary Heebner - Eyja, dagbók frá Íslandi

Mary Heebner - Eyja, dagbók frá Íslandi

Kaupa Í körfu

List í bandarískum sendiráðum Tungumál listarinnar eflir menningartengsl ALLT frá árinu 1964 hefur bandaríska ríkið gengist fyrir listsýningum í sendiráðum sínum víða um heim, þar sem sendiherrum gefst kostur á að velja listaverk eftir bandaríska listamenn til að hafa með sér til nýrra heimkynna á erlendri grundu. Þessar sýningar eru liður í verkefni þar sem reynt er að sameina hagsmuni á sviði lista, stjórnmála og menningar með því að koma bandarískri list á framfæri í gegnum sendiráð erlendis og efla tengsl við viðkomandi lönd í gegnum það sameiginlega tungumál sem felst í listinni. MYNDATEXTI: Mary Heebner

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar