Menntaskólinn við Hamrahlíð - Nemendur

Jim Smart

Menntaskólinn við Hamrahlíð - Nemendur

Kaupa Í körfu

Gagnkvæm nemendaskipti Kynna Ísland að för lokinni Ómetanlegt að kynnast landi og þjóð Menntaskólanemar - Níu nemendur og þrír kennarar úr Agnebergsgymnasiet í Uddevalla í Svíþjóð voru nýlega í ferð hér á landi, en heimsóknin er liður í gagnkvæmum nemendaskiptum sænskra og íslenskra menntaskólanema. Sveinn Guðjónsson hitti ferðalangana að máli og forvitnaðist nánar um nemendaskiptin. MYNDATEXTI: Sænsku menntaskólanemarnir ásamt kennurum á gangi Menntaskólans við Hamrahlíð. Frá vinstri: Mathias Antonsson, Martin Wallström, Sandra Medina, Ingrid Forsberg, Ingrid Rosborg, Maria Bergquist, Linn Aronsson, kennararnir Lennard Åberg, Rolf Brodin og Jan Brunnström og Tor Möller.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar