Aðalfundur - Gunnar Felixson

Jim Smart

Aðalfundur - Gunnar Felixson

Kaupa Í körfu

Forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar á aðalfundi félagsins í gær Tryggingafélögin gerð tortryggileg GUNNAR Felixson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, sagði í ræðu á aðalfundi félagsins í gær að ólíðandi væri að eftirlitsaðili færi fram með yfirlýsingar sem sáð gætu fræjum tortryggni hjá viðskiptavinum og almenningi í garð félagsins. MYNDATEXTI: Gunnar Felixson, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar hf., í ræðustól á aðalfundi félagsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar