Sinfónían - Verdi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinfónían - Verdi

Kaupa Í körfu

Tónlist sem grípur hjartað Sinfóníuhljómsveit Íslands, einsöngvarar og Kór Íslensku óperunnar flytja Sálumessu Giuseppes Verdi á Páskatónleikum í Háskólabíói í kvöld kl. 20 og á morgun kl. 16. Orri Páll Ormarsson heyrði hljóðið í stjórnandanum, Rico Saccani, og Kristjáni Jóhannssyni tenórsöngvara sem raunar gekk úr skaftinu á elleftu stundu vegna veikinda. MYNDATEXTI: Rico Saccani hljómsveitarstjóri drekkur tónlist meistara Verdis í sig á æfingu í Háskólabíói.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar