Félag tamningamanna
Kaupa Í körfu
Stjórnarmenn Í Félagi tamningamanna fóru í gær ríðandi á Alþingi, þar sem þeir afhentu Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, boðsbréf til þingmanna á 30 ára afmælissýningu Félags tamningamana. Þar er um að ræða þriggja daga fagsýningu í Reiðhöllinni í Víðidal, og hefst sýningin í dag með móttöku boðsgesta kl. 18. Á sýningunni verða hefðbundnar reiðsýningar í sal hallarinnar, en einnig verða ýmiskonar vörusýningar í anddyrinu. Þá verða haldnir fyrirlestrar um margvísleg efni tengd hestamennskunni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir