Frjálslyndi flokkurinn - Borgartúni 6

Jim Smart

Frjálslyndi flokkurinn - Borgartúni 6

Kaupa Í körfu

Fundur Frjálslynda flokksins um sjávarútvegsmál í kjölfar Hæstaréttardóms "Dómurinn er ekki heilbrigðisvottorð" LEGGJA verður fiskveiðistjórnunarkerfið undir dóm þjóðarinnar í næstu alþingiskosningum, enda er kerfið enn óréttlátt þrátt fyrir dóm Hæstaréttar í Vatneyrarmálinu svokallaða. MYNDATEXTI: Frá fundi Frjálslynda flokksins í Borgartúni 6. Fundarmenn voru tæplega 200 talsins og meðal þeirra kom fram mikil andstaða við núverandi stjórnkerfi fiskveiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar