Verkamannasambandið - Samningar

Jim Smart

Verkamannasambandið - Samningar

Kaupa Í körfu

Samningur Verkamannasambandsins og Landssambands iðnverkafólks við Samtök atvinnulífsins til tæplega fjögura ára undirrtaðir. Lægstu laun hækka um 34,5% á samningstímanum Verkfalli frestað til miðnættis aðfaranótt 4. maí NÝIR kjarasamningar Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnverkafólks við Samtök atvinnulífsins til næstu tæpra fjögurra ára voru undirritaðir snemma í gærmorgun eftir næturlangan fund og hefur verkfalli aðildarfélaga sambandanna, sem hófst á miðnætti í fyrrinótt, því verið frestað til miðnættis aðfaranætur 4. maí. MYNDATEXTI: FRÁ undirritun samninga í gærmorgun. Talin frá vinstri Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Finnur Geirsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, Elísabet S. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, Þórir Einarsson, ríkissáttasemjari, Snær Karlsson, hjá Verkamannasambandinu, og Hervar Gunnarsson, starfandi varaformaður Verkamannasambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar