Kosningamiðstöð Pírata

Þórður Arnar Þórðarson

Kosningamiðstöð Pírata

Kaupa Í körfu

Píratar í Reykjavík setja lýðræðis- mál á oddinn fyrir komandi borgar- stjórnarkosningar en þeir leggja mikla áherslu á að borgarlýðræðið verði eflt og valdinu jafnframt dreift. Þeir vilja róttækar kerfisbreytingar sem færa valdið til íbúanna og að gagnsæið í stjórnsýslunni verði al- gjört. Á blaðamannafundi í kosningamið- stöð Pírata við Snorrabraut 27 í gær, þar sem stefnumál flokksins voru kynnt, sagði Halldór Auðar Svans- son, oddviti listans, að eitt af áherslu- málum Pírata væri að borgarstjórinn yrði kosinn í beinni kosningu af borg- arbúum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar