Krían komin á Bakkatjörn

Krían komin á Bakkatjörn

Kaupa Í körfu

Krían komin á Bakkatjörn. Krían er komin í alla landshluta, að sögn Brynj- úlfs Brynjólfssonar fuglaáhugamanns en hann heldur úti vefnum fuglar.is. „Við sáum fyrstu kríuna sumardaginn fyrsta og frá þeim tíma og fram til síðasta sunnudags sást kría aðallega hjá okkur á Hornafirði. Á sunnudaginn fór krían að sjást víðar um landið,“ segir Brynjúlfur. Kríurnar hafa komið sér vel fyrir á Bakkatjörn á Seltjarn- arnesi og tilhugalífið hafið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar