Listaskóli Íslands - Kósý

Jim Smart

Listaskóli Íslands - Kósý

Kaupa Í körfu

"Átta í mat" NEMENDUR annars og þriðja árs leirlistadeildar Listaháskóla Íslands opnuðu sýningu í gær, 13. apríl, í Kósý, sýningarsal skólans við Skipholt. Sýndur er afrakstur hönnunar á matarstellum og er bæði sýnt morgunverðarborð og hádegisverðarborð. MYNDATEXTI: Helga Birgisdóttir lth, Ingibjörg Klemenzdóttir, Katrín Karlsdóttir, Ingibjörg Ása Gunnarsdóttir, Unnur Sæmundsdóttir og Carolyn Linda, nemendur á 2. og 3. ári eiga verk á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar