Valur - Stjarnan - handbolti kvenna

Valur - Stjarnan - handbolti kvenna

Kaupa Í körfu

Valur jafnaði metin í rimmu sinni við Stjörnuna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær með tveggja marka sigri í sannkölluðum maraþonleik á heimavelli, 25:23. Tvær framlengingar þurfti til þess að knýja fram úrslit þar sem jafntefli eru ekki tekin gild sem úrslit í úrslitakeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar