Bólstrun í Iðnskólanum

Bólstrun í Iðnskólanum

Kaupa Í körfu

Gríðarleg aðsókn er í bólstrunarnámskeiðið og eru öll námskeið fram á vor uppbókuð. Kristján Ágústsson bólstrari og umsjónarmaður námskeiðsins segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu margir hafi áhuga á að læra fagið. „Nú er tískan þannig að fólk er að sækja svolítið húsgögn frá sjöunda áratugnum, þessi léttu, tekkhúsgögn. Góði hirðirinn er með töluvert af þeim og fólk er mikið að kaupa þar hluti sem þarf að gera upp og það ýtir svolítið undir áhugann.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar