Bláfjöll - síðasti dagur

Bláfjöll - síðasti dagur

Kaupa Í körfu

Veðrið lék við skíðaunnendur sem lögðu leið sína í Bláfjöll í gær, síðasta daginn sem opið er í vetur. Ríflega 60 þúsund manns heimsóttu Bláfjallasvæðið í vetur en það er nokkru færra en veturinn á undan, þegar gestir voru 68 þúsund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar