Victor Wainwright - Blúshátíð

KRISTINN INGVARSSON

Victor Wainwright - Blúshátíð

Kaupa Í körfu

Victor Wainwright var í fyrra útnefndur besti blúspíanóleikari Bandaríkjanna, hlaut verðlaun kennd við Pinetop heitinn Perkins. Wainwright kemur víða við í blúsnum, jafnvígur á trega, boogie woogie, honky tonk og rokk og ról og fjörmikill á sviði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar