Vættaskóli Engi - strákar með naglalakk

Vættaskóli Engi - strákar með naglalakk

Kaupa Í körfu

„Sumir halda að strákar megi ekki vera með naglalakk og til­gangurinn með þessu er bara að sýna sam­félaginu að það er í góðu lagi. Fólk á bara að ráða því hvernig það er án þess að vera dæmt,“ segir Tómas Guðnason, nemandi í 10. bekk, í samtali við mbl.is en hann átti frumkvæði að því að stór hópur unglingsstráka í Vættaskóla, Engi í Grafar­vogi tók upp á því að ganga með naglalakk fyrir um ein­um og hálfum mánuði til þess að mótmæla staðalímyndum, einelti og fordómum gagnvart þeim sem á einhvern hátt þættu öðruvísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar