Vættaskóli Engi - strákar með naglalakk
Kaupa Í körfu
„Sumir halda að strákar megi ekki vera með naglalakk og tilgangurinn með þessu er bara að sýna samfélaginu að það er í góðu lagi. Fólk á bara að ráða því hvernig það er án þess að vera dæmt,“ segir Tómas Guðnason, nemandi í 10. bekk, í samtali við mbl.is en hann átti frumkvæði að því að stór hópur unglingsstráka í Vættaskóla, Engi í Grafarvogi tók upp á því að ganga með naglalakk fyrir um einum og hálfum mánuði til þess að mótmæla staðalímyndum, einelti og fordómum gagnvart þeim sem á einhvern hátt þættu öðruvísi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir