Fimleikar

KRISTINN INGVARSSON

Fimleikar

Kaupa Í körfu

Gerpla vann tvöfalt þegar keppni í fjölþraut lauk á Íslandsmótinu í hópfimleikum í Ásgarði í Garðabæ í gær. Kvennalið Gerplu varð Íslandsmeistari níunda árið í röð og þá vann Gerpla einnig í flokki blandaðra kynja eða svokölluðum mix-flokki. Í loftinu Karen Sif Viktorsdóttir í A-sveit kvennaliðs Gerplu í miðjum klíðum við æfingar á fjaðurdýnu í Ásgarði í gær. Gerpla varð Íslandsmeistari níunda árið í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar