Börn að leik

Börn að leik

Kaupa Í körfu

Myndatexti: Bjartviðri hefur verið víða á landinu undanfarna daga þótt ekki hafi verið tiltakanlega hlýtt í veðri að sama skapi. Engu að síður líta margir til sólar, ungir sem aldnir, og fagna henni sem aldrei fyrr eftir þungan vetur. Oddur Björn Jónsson og Védís Alma Jónsdóttir, sem nutu blíðunnar við nýja tónlistarhúsið í Hafnarfirði, voru léttklædd við leiki sína í gær, en sýndu um leið þá fyrirhyggju að setja upp snoturt höfuðfat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar