Júdó

Jim Smart

Júdó

Kaupa Í körfu

Þetta var góður dagur hjá mér," sagði Bjarni Skúlason í UMFS eftir sigur í -81 kílóa flokki og sigur í opnum flokki en langminnugir júdómenn segja að aldrei hafi eins léttur maður unnið í flokki þar sem allir þeir þyngstu taka þátt. Myndatexti: Galvaskir júdókappar: Þorvaldur Blöndal, Vignir Stefánsson, Bjarni Skúlason, Snævar Már Jónsson og Gísli Jón Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar