Gunnar Guðbjörnsson - Hallgrímskirkju Mótettukórinn

Jim Smart

Gunnar Guðbjörnsson - Hallgrímskirkju Mótettukórinn

Kaupa Í körfu

Almætti og einsöngvarar í Hallgrímskirkju Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og Kammersveit Hallgrímskirkju flytur Jóhannesarpassíuna eftir Jóhann Sebastían Bach undir stjórn Harðar Áskelssonar í kvöld og á föstudaginn langa. Þorvarður Hjálmarsson fór í Hallgrímskirkju og forvitnaðist um verkið hjá flytjendunum og stjórnandanum. EINSÖNGVARAR á tónleikunum verða þau Gunnar Guðbjörnsson tenór sem syngur hlutverk guðspjallamannsins, Davíð Ólafsson bassi sem syngur hlutverk Jesú, Benedikt Ingólfsson bassasöngvari sem fer með hlutverk Pílatusar, Marta G. Halldórsdóttir sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir altsöngvari og Loftur Erlingsson bassi. MYNDATEXTI: Gunnar Guðbjörnsson er kominn heim í stutta heimsókn til að taka þátt í flutningi Jóhannesarpassíunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar