Hárgreiðslustofan Silfurtunglið

Jim Smart

Hárgreiðslustofan Silfurtunglið

Kaupa Í körfu

Að Skipholti 51 v/Holtaveg hefur verið opnuð ný snyrtistofa, Silfurtungl. Boðið er upp á alla almenna hársnyrtingu, förðun, neglur, handsnyrtingu, lit og plokkun, augnahárapermanent, varanlega förðun (tattoo) og Artec hárvörur. Myndatexti: Myndatexti: Aðstandendur hár- og snyrtistofunnar Silfurtungls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar