Afhending starfslauna fræðirithöfunda

Afhending starfslauna fræðirithöfunda

Kaupa Í körfu

Launasjóður fræðiritahöfunda Starfslaun veitt í fyrsta sinn ÁTTA hlutu starfslaun úr Launasjóði fræðiritahöfunda og er þetta í fyrsta sinn sem starfslaun eru veitt úr sjóðnum. Alls bárust 66 umsóknir, en til úthlutunar eru 8 milljónir kr. Hver um sig hlaut 150 þús. kr. mánaðarlaun í sex mánuði og er miðað við að launin svari til mánaðarlauna lektors. MYNDATEXTI: Frá afhendingu starfslauna Launasjóðs fræðirithöfunda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar