Listasafn Reykjavíkur - Nýtt húsnæði

Listasafn Reykjavíkur - Nýtt húsnæði

Kaupa Í körfu

Listasafn Reykjavíkur opnað í Hafnarhúsinu Pakkhús breytist í listhús Nýtt húsnæði Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu var formlega opnað í gær að viðstöddu fjölmenni og þar voru jafnframt opnaðar tvær sýningar sem báðar hafa verið valdar á dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. UM LEIÐ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri færði Eiríki Þorlákssyni, forstöðumanni Listasafns Reykjavíkur, veglega lyklakippu og þar með lyklavöld í Hafnarhúsinu. Kvaðst hún vona að húsið hefði svo margar vistarverur að þar fengju allir straumar og stefnur þrifist. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tekur við lyklum að Hafnarhúsinu úr höndum Guðrúnar Jónsdóttur, formanns byggingarnefndar hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar