Listasafn Reykjavíkur - Nýtt húsnæði
Kaupa Í körfu
Listasafn Reykjavíkur opnað í Hafnarhúsinu Pakkhús breytist í listhús Nýtt húsnæði Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu var formlega opnað í gær að viðstöddu fjölmenni og þar voru jafnframt opnaðar tvær sýningar sem báðar hafa verið valdar á dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. UM LEIÐ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri færði Eiríki Þorlákssyni, forstöðumanni Listasafns Reykjavíkur, veglega lyklakippu og þar með lyklavöld í Hafnarhúsinu. Kvaðst hún vona að húsið hefði svo margar vistarverur að þar fengju allir straumar og stefnur þrifist. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tekur við lyklum að Hafnarhúsinu úr höndum Guðrúnar Jónsdóttur, formanns byggingarnefndar hússins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir