Þjóðmenningarhús opnað

Jim Smart

Þjóðmenningarhús opnað

Kaupa Í körfu

Hús með sál og góða samvisku "ÞAÐ sem áður var lokaður heimur fárra lykst nú upp landsmönnum öllum til ánægju. Ég spái því að þeir sem hingað koma næstu vikur og mánuði verði töluvert hissa - þægilega hissa á þessu húsi og því sem það hýsir," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra er hann opnaði Þjóðmenningarhúsið við hátíðlega athöfn á skírdag að viðstöddum forseta Íslands. MYNDATEXTI: Guðmundur Magnússon, Sólveig Pétursdóttir, Ástríður Thorarensen, Ólafur Ragnar Grímsson, Sigurjón Jóhannsson og Gísli Sigurðsson en þeir tveir síðastnefndu eru höfundar sýningar um landafundi og Vínlandsferðir í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar