Umhverfisverðlaun - Magnús og Valdimar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umhverfisverðlaun - Magnús og Valdimar

Kaupa Í körfu

Viðurkenningar umhverfisráðuneytisins á degi umhverfisins Náttúrulífsmyndir um vötn og plastverksmiðja FYRIRTÆKIÐ Borgarplast hf. og kvikmyndagerðarmennirnir Magnús Magnússon og Valdimar Leifsson hlutu viðurkenningar umhverfisráðuneytisins til fyrirtækja og fjölmiðla, í gær á degi umhverfisins. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson, starfandi umhverfisráðherra, afhendir kvikmyndagerðarmönnunum Magnúsi Magnússsyni og Valdimar Leifssyni viðurkennningar fyrir vandaða umfjöllun um umhverfismál sem þeir fengu fyrir myndir sínar um Þingvallavatn og Mývatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar