Fram - Haukar 28:21
Kaupa Í körfu
Haukar voru krýndir Íslandsmeistarar í handknattleik karla að kvöldi annars dags páska er liðið lagði Fram, 24:23, í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Var þetta þriðji sigur Hauka í úrslitarimmunni. Þar með var 57 ára bið félagsins eftir sigri í 1. deild karla á enda og fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn ákaft að leikslokum. Þetta var um leið kveðjuleikur Guðmundar Karlssonar, þjálfara Hauka, undanfarin tvö ár. Hann hafði því ekki síst ríka ástæðu til að gleðjast er hann hampaði Íslandsbikarnum í leikslok
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir