Fram - Haukar 28:21

Jim Smart

Fram - Haukar 28:21

Kaupa Í körfu

Haukar voru krýndir Íslandsmeistarar í handknattleik karla að kvöldi annars dags páska er liðið lagði Fram, 24:23, í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Var þetta þriðji sigur Hauka í úrslitarimmunni. Þar með var 57 ára bið félagsins eftir sigri í 1. deild karla á enda og fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn ákaft að leikslokum. Þetta var um leið kveðjuleikur Guðmundar Karlssonar, þjálfara Hauka, undanfarin tvö ár. Hann hafði því ekki síst ríka ástæðu til að gleðjast er hann hampaði Íslandsbikarnum í leikslok

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar