Baldur - Ballett Jóns Leifs

Jim Smart

Baldur - Ballett Jóns Leifs

Kaupa Í körfu

Veita 30 milljónir kr. til flutnings á Baldri REYKJAVÍK - menningarborg Evrópu 2000, Norræni fjárfestingabankinn og Íslandsbanki undirrituðu í gær samstarfssamning vegna heimsfrumflutnings Baldurs, balletts Jóns Leifs, í Laugardalshöll 18. ágúst næstkomandi. MYNDATEXTI: Valur Valsson, bankastjóri Íslandsbanka, Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi menningarborgarinnar og Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjárfestingabankans, undirrita samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar