Gunnar Marel

Jim Smart

Gunnar Marel

Kaupa Í körfu

Oddur Helgason, ættfræðingur og fyrrverandi sjómaður, hefur komist að þeirri niðurstöðu að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Gunnar Marel Eggertsson, eigandi víkingaskipsins Íslendings, geta rakið skyldleika við Leif Eiríksson. Myndatexti: Oddur Helgason ættfræðingur við tölvuna. Gunnar Marel Eggertsson skipstjóri lítur yfir öxl hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar