Leifur Eiríksson

Sverrir Vilhelmsson

Leifur Eiríksson

Kaupa Í körfu

Níunda Boeing 757 þota Flugleiða bættist í flota fyrirtækisins í gærmorgun en hún kom beint frá verksmiðjunum í Seattle í Bandaríkjunum. Hún hefur fengið nafnið Leifur Eiríksson en ákveðið hefur verið að nýjar flugvélar Flugleiða beri framvegis nafn íslenskra landnámsmanna og landkönnuða. Myndatexti: Leifur Magnússon, framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum, lengst til hægri, sýnir farangurshólfin nýju. Hjá honum eru Sigurður Helgason forstjóri, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Hallgerður Gunnarsdóttir, eiginkona hans, og Grétar Br. Kristjánsson, stjórnarmaður Flugleiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar