Steingrímur J. Sigfússon
Kaupa Í körfu
Íþróttameiðsl setja ekki einungis strik í reikninginn hjá þeim sem hafa atvinnu sína af íþróttaiðkun. Aðrar fræknar hetjur verða einnig fyrir skakkaföllum sem hafa áhrif á störf þeirra eins og kom bersýnilega í ljós í gær þegar Alþingi tók til starfa á ný eftir páskahlé. Sökum íþróttameiðsla mun Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, nefnilega ekki á næstunni geta staðið í ræðustól þegar hann tekur til máls við umræður í þinginu og hefur hann því fengið nýtt sæti í þingsalnum. Settur hefur verið hljóðnemi við sætið svo að hann geti talað úr sæti sínu þegar hann kveður sér hljóðs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir