Naut

Jim Smart

Naut

Kaupa Í körfu

Nautið Guttormur flutti nýverið í sérsmíðaða einkastíu í fjósinu í Húsdýragarðunum í Laugardal og segir starfsfólk garðsins að Guttormur, sem er orðinn 906 kíló, sé aukarýminu feginn. Myndatexti: Nautið Guttormur með kvígunni Skrautu sem fæddist 18. apríl síðastliðinn og er tólfta afkvæmið sem hann eignast frá því hann kom í Húsdýragarðinn árið 1993. Með þeim er Berglind Ágústsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar